fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fókus

Bale spókar sig í Eyjum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. júlí 2025 16:30

Christian Bale. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Christian Bale er staddur á landinu ásamt fjölskyldu sinni. Fyrr í dag voru þau í Eyjum og brugðu sér meðal annars í bakaríið við höfnina, þar sem þau fengu sér kaffi og bakkelsi. 

Segir sjónarvottur DV að það var eins og enginn á staðnum þekkti bresku stórstjörnuna.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bale heimsækir Ísland, en hluti af Batman Begins (2005) var tekin hér á landi.

Á mánudag var Bale, staddur ásamt eiginkonu sinni, Sibi Blazic og 11 ára syni þeirra Rex, í Róm til að horfa á tvítuga dóttur þeirra hjóna, Luka, ganga tískupallinn í Alta Moda tískusýningu Dolce & Gabbana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan segist vilja hörku í kynlífinu – Heldur áfram að hrauna yfir fyrrverandi

Stórstjarnan segist vilja hörku í kynlífinu – Heldur áfram að hrauna yfir fyrrverandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Coldplayhneykslið – Segir framhjáhaldarann mögulega geta höfðað mál gegn sveitinni

Coldplayhneykslið – Segir framhjáhaldarann mögulega geta höfðað mál gegn sveitinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi aðstoðarkona Katrínar sópar Markle af samfélagsmiðlum um leið og hún segir starfinu lausu

Fyrrverandi aðstoðarkona Katrínar sópar Markle af samfélagsmiðlum um leið og hún segir starfinu lausu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Smyglaði myndavél inn á stærsta tónleikaviðburð sögunnar – Live Aid í 35 kornóttum myndum frá fremstu röð

Smyglaði myndavél inn á stærsta tónleikaviðburð sögunnar – Live Aid í 35 kornóttum myndum frá fremstu röð