fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 14:30

Karl Bretakonungur og sonur hans Harry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit hefur frost ríkt í samskiptum Karls Bretakonungs og Harry sonar hans. Feðgarnir eru ekki í neinum samskiptum og Harry hefur dvalið í einskonar útlegð í Bandaríkjunum hin síðar ári.

En nú er möguleiki á því að sættir náist.

The Mail on Sunday birti myndir af fulltrúum Harry og konungs hittast á fundi þar sem talið er að „friðarsamningar“ hafi verið ræddir.  Eins og gefur að skilja eru breskir miðlar helteknir af málinu og segja morgunljóst að fulltrúarnir hefðu aldrei skipulagt slíkan fund nema með vilja og leyfi konungs og Harry.

Þá telja sérfræðingar það útilokað annað en að Vilhjálmur Bretaprins hafi verið með í ráðum og hann lagt blessun sína yfir þetta skref. Samskipti bræðranna eru á enn verri stað en feðgana og hafa ýmsir sérfræðingar velt því fyrir sér hvort að það sé yfir höfuð hægt að bjarga sambandi þeirra.

Þrátt fyrir bjartsýni um sættir telja breskir miðlar að löng barátta sé framundan. Þetta hafi bara verið fyrsta skrefið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum