fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. maí 2025 11:45

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuparið Timothée Chalamet og Kylie Jenner gengu rauða dregilinn saman í fyrsta skipti í gær.

Þau hafa verið saman í tvö ár en hafa kosið að halda sambandinu að mestu, hingað til, úr sviðsljósinu, en ást þeirra hefur þó ekki verið neitt leyndarmál. Þau hafa bara aldrei gengið rauða dregilinn saman fyrir viðburði, þó þau séu saman á viðburðinum sjálfum.

Aðdáendum þótti því merkilegt þegar parið gekk saman rauða dregilinn fyrir David Di Donatello verðlaunahátíðina í Róm í gær.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi