En útlit hennar vakti athygli, þá hvað útlit hennar er „unglegt.“
Margir aðdáendur eru vissir um að hún sé búin að gangast undir ýmsar fegrunaraðgerðir og þess vegna virðist hún ekki eldast.
Útlit hennar vakti líka mikla athygli í apríl þegar hún mætti á tískusýningu Ralph Lauren.
Stjarnan hefur hvorki neitað né staðfest orðróminn, en það er sjaldgæft að fræga fólkið gangist við slíku.