fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum

Fókus
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumey Aradóttir hefur sent frá sér sína áttundu bók, ljóðabókina Brimurð. „Að missa ástvin er upphafið að langri og ljúfsárri för gegnum sorg og söknuð, burtséð frá hvort vinurinn er tví- eða ferfættur eða hvaða tungumál hann notar til að tjá ást sína. Líf er líf. Ást er ást,“ segir í kynningartexta um bókina.

Ljóðabókin Brimurð er tileinkuð dýrum og dýravinum. Höfundurinn Draumey er af mörgum talin til áhugaverðari ljóðskálda á Íslandi.

Draumey fagnar útgáfu nýju bókarinnar á kaffihúsinu Norðurbakkanum í Hafnarfirði á fimmtudag milli kl. 17 og 19. Hún mun lesa upp úr bókinni og spjalla við gesti.

Sjá nánar um viðburðinn hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mikilvægasta veganestið sem þú gefur barninu þínu“

„Mikilvægasta veganestið sem þú gefur barninu þínu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið