fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Eldgleypirinn Ósk gengin út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 1. febrúar 2025 09:00

Ósk Tryggvadóttir. Mynd/Instagram @osk98

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn Ósk Tryggvadóttir er gengin út. Sá heppni er Guðlaugur Birkir Jóhannsson.

Ósk er 26 ára og Guðlaugur, kallaður Gulli, er 27 ára. Hún á son úr fyrra sambandi.

Guðlaugur Birkir. Mynd/Instagram

Ósk er vinsæll skemmtikraftur og rekur fyrirtækið Flame Entertainment, hún kemur fram á viðburðum sem eldgleypir og dansari. Ósk heldur einnig úti síðu á OnlyFans og var ein af þeim fyrstu hérlendis til að ræða opinskátt um starf sitt á miðlinum og allt sem því fylgir. Hún hefur einnig verið ötull talsmaður fyrir réttindum kynlífsverkafólks um árabil.

Fókus óskar parinu til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð