fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. desember 2025 18:00

Birgir Örn Steinarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Örn Steinarsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Biggi í Maus eins og við þekkjum hann best, hefur birt lista sig yfir 100 íslensku lög ársins. Biggi segir árið hafa verið stórkostlegt ár í íslenskri tónlist og mótspyrnuna gegn gervigreind hafna og manngerð fegurð og gæði upphafin aftur. 

„Hér kemur listinn yfir bestu íslensku lögin árið 2025. Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist. Samt, enn og aftur, var froðan alls ráðandi á yfirborði meginstraumsins. Góðu fréttirnar eru að mótspyrnan er hafin. Með tilkomu gervigreindar í tónlist hefur orðið vitundarvakning hjá ungum tónlistarunnendum sem krefjast nú manngerða hljóða. Fókusinn er því loksins að færast frá „stemmnings-tónlist“ yfir í að upphefja aftur manngerða fegurð og gæði – þá hluti sem tölvan getur ekki skapað. Tími froðunnar er liðinn. Sláum hana af. Hér eru 100 bestu íslensku lögin.“

Lögin eru þó 103 eins og sjá má á þessum góða lista:

  1. Króli – Kókómjólk
  2. Arnór Dan, Bomarz – Lighthouse
  3. Virgin Orchestra – Heat
  4. KK, Ólöf Arnalds, Önnu Jónu Son – Öll þín tár
  5. Pétur Ben – Pink Cream
  6. Þorsteinn Kári – Skuggamynd
  7. Rakel – Rescue Remedy
  8. Pitenz – Fotoapéeritif
  9. Múm – Mild at heart
  10. Lára – þekki ekki (remix)
  11. Biggi Maus & MeMMM – Bandalag dauðra dúfna
  12. Elín Hall – Wolf Boy
  13. Fríða Dís – Must take this road
  14. Róshildur – Tími, ekki líða
  15. Hildur – Dúnmjúk
  16. Kári Egils – Midnight Sky
  17. Páll Óskar & Benni Hemm Hemm – Einn af blómunum
  18. Laufey – Forget-Me-Not
  19. Valdimar – Lungu
  20. Dalia – Bullshit!
  21. Salóme Katrín & Bjarni Daníel – always and forever
  22. Árný Margrét – Day old thoughts
  23. Bríet – Wreck me
  24. Ólöf Arnalds, Skúli Sverris & Davíð Þór – Tár í morgunsárið
  25. Lúpína – Bergmál
  26. Daði Freyr – I don’t wanna talk
  27. Digital Ísland – eh plan?
  28. Straff – Wagabajama
  29. Farmland – My house
  30. Mono Town – The Wolf
  31. Aron Can, Alaska1867 & Þormóður – Ljósin kvikna
  32. Auður – Varðveiti næturnar
  33. Cell7 – Runnin
  34. Ólafur Arnalds & Tales – We didn’t know we were ready
  35. Ásta – Ástarlag fyrir vélmenni
  36. GKR – Stælar
  37. Torfi – Lárétt
  38. Rebekka Blöndal & Ari Árelíus – Vofa
  39. Hermigervill – Pylsa
  40. Friðrik Dór & Bubbi – Til hvers þá að segja satt?
  41. Supersport! & Straff – Stærsta hugmyndin
  42. Kusk & Óviti – Loka augunum
  43. Sycamore Tree – Forest rain
  44. Kiasmos – Sisteron
  45. Brimbrot – Látrabjarg
  46. Hasar – Gera sitt besta
  47. Ásgeir – Ferrris Wheel
  48. Of Monsters and Men – Ordinary Creature
  49. Spacestation – Loftið
  50. Brynja Rán – Lullaby
  51. Biggi Maus & MeMMM – Blóðmjólk
  52. Soffía – Redwing
  53. Gúa – Óstöðug
  54. Oddnyrosa – Cage of reminders
  55. Mani Orrason – Pushing
  56. Luigi & Saint Pete – Lyftessu
  57. Kaleo – Back Door
  58. Önnu Jónu Son – I shall be released
  59. Rams – Guttered
  60. Orang Volante – Heavy Stone
  61. Julian Civilian – Róa
  62. CeaseTone – Only Getting Started
  63. Inspector Spacetime – Catch Planes
  64. Gugusar – Reykjavíkurkvöld
  65. Ari Árelíus – Sakramenti
  66. Anya Shaddock – Útlagi
  67. Flesh Machine – Taking my time
  68. Jóhann Egill – Traust
  69. Stefan Thormar – Hero Complex
  70. Nýdönsk – Hálka lífsins
  71. Brenndu Bananarnir – Fyrirgefðu Kisi
  72. Mælginn – Góðu róli
  73. The Vintage Caravan – Riot
  74. Snorri Helgason – Megi það svo vera
  75. Steinunn & Gnúsi Yones – Taktfast hjarta
  76. Tatjana & Birnir – Efsta hæð
  77. TRPTYCH 6 Lay Low – Weave into everything
  78. Tómas Jónsson – Oddaflug
  79. Funi Kun – Fyrstu kynni
  80. Yón – Simply not enough
  81. Tár – Fucking run like hell
  82. Xiupill – Because of us
  83. Birnir & Tiny – Í allan dag
  84. XXX Rotweiler hundar – Karma
  85. Icy-G – Dreyma
  86. Kísleifs – Reykjavík!
  87. Volæði – Sólmyrkvasóðinn
  88. Creature of Habit – fönix
  89. Joey Christ & Ízleifur – Sjálfselskur
  90. dóttir.x – want u
  91. Imba – Day by day by day
  92. Drengurinn fengurinn – Framandi pakk
  93. Alaska1867 & Young Nazareth – SMS
  94. BKPM – Vafið í plasti
  95. Hárún – Enda alltaf hér
  96. Ómar Guðjónsson – Garðaskóli
  97. Jónfrí – Gleymdu því
  98. Diamond Dolls – Mothers eyes
  99. Hugarró – Fungi Fear
  100. Hekla – Í ösku og eldi
  101. LucasJoshua – All Ovr the floor
  102. CHÖGMA – Veðurfréttir
  103. Ruddin & Biggi Maus – Blokkaðu mig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“