fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Fókus
Fimmtudaginn 18. desember 2025 13:30

Þetta er kannski eins og að leita að nál í heystakki?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bændablaðið heldur áfram að gefa í dálkinum Einkamál, þar sem iðulega birtast auglýsingar frá þeim sem mögulega eru orðnir leiðir á öppum fyrir einhleypa, sópa endalaust til hægri án nokkurra gefandi samskipta og reyna því aðra leið.

Í blaðinu sem kom út í dag, 18. desember, biður kona á miðjum siðprúða og heiðarlega menn sem mögulega drjúpa ekki af hverju strái að gefa sig fram. Konan vill mann sem heldur sig við eina konu, er einhleypur og fær um eðlileg samskipti.

„Skemmtileg kona á fimmtugsaldri biður siðprúða og heiðarlega karlmenn að gefa sig fram, séu þeir til. Henni fylgir land, hross og tilheyrandi vesen. Frumskilyrði að vera ólofaður, nægja ein kona og hafa þekkingu á eðlilegum samskiptum. Þolinmæði kostur. Kynningarbréf ásamt vottuðum meðmælum sendist á manaskal@gmail.com.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza

Gímaldin gefur út nótnahefti og helmingur rennur til verkefna á Gaza
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga