fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Fókus
Þriðjudaginn 16. desember 2025 13:35

Birta og Eva Laufey gerðu gott úr hlutunum og áttu góða stund þrátt fyrir uppistandsleysið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan og matgæðingurinn, Eva Laufey Kjaran, ætlaði sannarlega að gera vel við sig á aðventunni og skella sér á uppistand grínistans heimsfræga, Jimmy Carr, í Eldborgarsal Hörpu, ásamt góðum vinum.

Miðar á sýningu Carr, sem Sena Live stendur fyrir, fóru í sölu fyrir tæpum mánuði við talsverðar vinsældir og var tilkynnt um aukasýningu daginn eftir þegar sú fyrri seldist upp.

Umræða fór þó af stað, sem fór þó ekki hátt, hvað fyrirvarinn var langur en sýningar Carr fara fram 15. og 16. desember árið 2026!

Það hafði hins vegar farið framhjá Evu Laufey sem ætlaði að gera sér glaðan dag í Hörpu ári á undan áætlun.

Sjónvarpskonan vinsæla hefur mikinn húmor fyrir sjálfum sér og deildi misskilningnum með fylgjendum sínum á Instagram. Ljóst er að vinahópurinn náði að gera gott úr kvöldinu og geta nú byrjað að telja niður dagana þar til að Carr stígur á stokk.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu