fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Eyddi gömlum myndum en segir það ekkert hafa með þyngdartapið að gera

Fókus
Mánudaginn 1. desember 2025 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer birti nýjar myndir af sér um helgina, en hún hafði hreinsað næstum allar færslur af Instagram-síðu sinni í byrjun nóvember. Töldu margir að þar væri leikkonan að losa sig við myndir sem sýndu hana áður en hún léttist hressilega. Schumer tekur þó fyrir þær ásakanir og segist ávallt hafa verið sátt með sjálfa sig.

„Þetta er saga sem þið hafið búið til. Ég hef alltaf verið stolt af útliti mínu.“

Um helgina birti hún svo myndir þar sem hún hafði stillt sér upp í stiga á heimili sínu. Á einni myndinni hafði sex ára sonur hennar laumast inn á myndina.

Mynd/Instagram

„Er að reyna að græja mig fyrir partý en sumir neita að fara að sofa,“ skrifaði grínistinn með myndunum. Frægar vinkonur hennar skrifuðu í athugasemd og dásömuðu hraustlegt útlit hennar.

„Vá hvað þú ert glæsileg Amy,“ sagði Linna Rinna úr Real Houswifes-þáttunum. Hótelerfinginn Paris Hilton sendi tjákn með broskalli með hjörtu í stað augna og leikkonan Brittany Snow skrifaði: Vá, hæ!

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @amyschumer

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug