fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Fókus
Þriðjudaginn 9. desember 2025 06:30

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Neil Patrick Harris virtist hafa verið mjög hissa þegar hann sá mynd sem danskennarinn og raunveruleikastjarnan Abby Lee Miller birti af þeim á Instagram.

„Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“ spurði leikarinn, en eins og má sjá hér að neðan hefur danskennarinn átt verulega við myndina í myndvinnsluforriti eins og FaceTune.

Mynd/Instagram

Meira að segja skrifaði FaceTune, eða einhver frá fyrirtækinu, við myndina: „Abby, leyfðu mér að skoða myndina næst áður en þú póstar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“