fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

Fókus
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 13:30

Sara Davíðsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einka- og næringarþjálfarinn Sara Davíðsdóttir birtir reglulega alls konar fróðleik um heilsu og næringu á Instagram en hún deilir einnig eigin reynslu og hvað hefur virkað fyrir hana.

Sara rekur fyrirtækið Zone þjálfun þar sem hún býður upp á persónulega fjarþjálfun á raunhæfan, fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, án öfga.

Í nýlegri færslu telur hún upp átta hluti sem hún hefði viljað vita þegar hún hóf sína heilsuvegferð.

Mataræðið þarf ekki að vera þurrt og leiðinlegt til þess að ná árangri. Þvert á móti – ef þú ferð í of miklar öfgar er líklegt að þú gefist upp og endar á sama (eða verri) stað en þú byrjaðir. Finndu þinn takt í því að gera hollan mat djúsí og bragðgóðan og þú mund aldrei „þurfa að byrja upp á nýtt á mánudaginn,“ segir Sara, en hún er dugleg að deila alls konar uppskriftum og hugmyndum af máltíðum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sara Davíðsdóttir (@saradavidsd)

Sara nefnir einnig að fólk þurfi ekki að vigta allt sem það borðar. „Ekki gera ferlið flóknara en það þarf að vera,“ segir hún.

Svefn, streita og hugarfar skipta álíka jafn miklu máli og mataræðið og hreyfing. Allir þessir þættir hagna saman eins og spilaborg, ef eitt dettur er ansi líklegt að restin hrynji hægt og rólega með. Það er svo mikilvægt að passa jafn vel upp á andlegu heilsuna, svefnmynstur og daglegu streitu samhliða næringu og hreyfingu en það á til að gleymast í öllum hraðanum sem fylgir því að vera til í nútímasamfélagi.“

Sjáðu hin atriðin hér fyrir neðan, ýttu á örina til hægri til að allt það sem hún nefnir og smelltu hér ef myndirnar birtast ekki að prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sara Davíðsdóttir (@saradavidsd)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það