fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Fókus
Föstudaginn 24. október 2025 08:30

Þórdís Elva og Jann Arden. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttukonan og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og kærasta hennar, kanadíska poppstjarnan og rithöfundurinn Jann Arden, fagna sex mánuðum saman.

„Í dag eru sex mánuðir síðan ég hélt þessa vinnustofu þar sem ég hitti þessa töfrandi mannveru,“ skrifaði Þórdís Elva á Instagram.

Þórdís fékk blóm í tilefni dagsins og fallegt bréf. „Bestu sex mánuðir ævi minnar. Þú ert alheimurinn minn. Ég elska þig,“ skrifaði Jann til Þórdísar.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Parið opinberaði samband sitt í byrjun júlí. Talsverður aldursmunur er á þeim, Þórdís Elva er 45 ára og Jann er 63 ára.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jann Arden (@jannarden)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins