fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. september 2025 22:10

Ingvar Sigurðsson í hlutverki sínu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

O (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, var að hljóta aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama sem er mikilvægasta kvikmyndahátíðin á Norðurlöndunum fyrir stutt- og heimildarmyndir.

Úrskurður dómnefndarinnar var svohljóðandi:

„Knúin áfram af stórkostlegum leik, verðlaunamyndin heillaði okkur strax frá upphafi með viðkvæmri kvikmyndatöku sem nær að vera nærri aðalpersónu myndarinnar án þess að misnota eða dæma hversu brothættur hann er. Í sinni blekkjandi einfaldri strúktúr, afhjúpar myndin flókinn veruleika þess að fíkn er ekki eitthvað sem hægt er að sigrast á með einu handtaki viljans, heldur sjúkdómur sem kann að vera einfaldlega ólæknandi. Verðlaunin fara til O eftir Rúnar Rúnarsson.“

O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. Myndin var frumsýnd  á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. 

Eru þetta 18 verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025 sem og í forval til Óskarsverðlaunanna 2026.

Rúnar Rúnarssonar er leikstjóri myndarinnar og framleiðandi er Heather Millard.

Við erum í skýjunum með að hafa hlotið þennan heiður. Ferðalag þessarar myndar er búið að vera mikið ævintýri og við erum svo stolt af öllu því hæfileika fólki sem gerði hana að veruleika.”

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 4 dögum

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“