fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 14:30

Karl Bretakonungur og sonur hans Harry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit hefur frost ríkt í samskiptum Karls Bretakonungs og Harry sonar hans. Feðgarnir eru ekki í neinum samskiptum og Harry hefur dvalið í einskonar útlegð í Bandaríkjunum hin síðar ári.

En nú er möguleiki á því að sættir náist.

The Mail on Sunday birti myndir af fulltrúum Harry og konungs hittast á fundi þar sem talið er að „friðarsamningar“ hafi verið ræddir.  Eins og gefur að skilja eru breskir miðlar helteknir af málinu og segja morgunljóst að fulltrúarnir hefðu aldrei skipulagt slíkan fund nema með vilja og leyfi konungs og Harry.

Þá telja sérfræðingar það útilokað annað en að Vilhjálmur Bretaprins hafi verið með í ráðum og hann lagt blessun sína yfir þetta skref. Samskipti bræðranna eru á enn verri stað en feðgana og hafa ýmsir sérfræðingar velt því fyrir sér hvort að það sé yfir höfuð hægt að bjarga sambandi þeirra.

Þrátt fyrir bjartsýni um sættir telja breskir miðlar að löng barátta sé framundan. Þetta hafi bara verið fyrsta skrefið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp