fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Fókus
Föstudaginn 9. maí 2025 09:16

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski áhrifavaldurinn Sydney, sem kallar sig Sydney Moriarty á TikTok, var í heimsókn á Íslandi fyrir stuttu og fékk smá áfall þegar hún sá hvað kostar að borða hérna.

„Það var ótrúlegt á Íslandi, en kreditkortið mitt er ekki sammála,“ segir hún í myndbandi á TikTok.

Hún tók saman hvað hún eyddi miklu í mat á meðan hún var á klakanum.

„Ég held að það sem pirrar mig mest á þessum lista er ís fyrir rúmlega 3000 krónur,“ segir hún.

„Annað sem mér finnst líka athyglisvert: Einn drykkur, buffalo blómkál og skál af súpu, kostaði níu þúsund krónur.

Í heildina eyddi ég 73.800 krónum í mat yfir viku. Þannig ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna, eða borðaðu bara núðlur á meðan þú ert þar.“

@sydmoriarty It was incredible though.. so can I really be mad?😅 #fyp #iceland #icelandtravel #icelandfood #foodcost #trending #viral #travel #traveling #icelandtraveltips #icelandic ♬ Welp, Didn’t Expect That – Yu-Peng Chen & HOYO-MiX

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner