fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. maí 2025 11:29

Mynd/Deplar Farm/Justin Bieber

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber og félagar eru staddir á Íslandi og gista í hótelparadísinni Deplar í Fljótum.

Það eru þrettán lúxusherbergi í húsinu og er stærðin á byggingunum yfir 2600 fermetrar.

Sjá einnig: Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Verðið er á bilinu 479 þúsund til 12 milljónir króna nóttin ef öll eignin er leigð út, en allskyns stórbrotinn lúxus er innifalinn.

Sjáðu myndir frá Deplar og Justin Bieber hér að neðan.

Mynd/Deplar Farm
Mynd/Deplar Farm
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Deplar Farm
Mynd/Justin Bieber
Mynd/Deplar Farm
Mynd/Deplar Farm
Mynd/Deplar Farm

Hótelið er vinsælt allan ársins hring. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri Meta, gisti þar fyrir nokkrum árum.

Deplar.
Deplar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“