fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

O (Hringur) vinnur tvenn alþjóðleg verðlaun

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. mars 2025 15:38

Ingvar Sigurðsson í hlutverki sínu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina vann  O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarsson tvenn alþjóðleg kvikmyndaverðlaun. 

Á kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litáen var myndin valin sú besta í flokki stuttra mynda.

 „Við höfum verið svo heppin að horfa á kvikmynd sem snerti okkur djúpt og skildi eftir tilfinningar hjá okkur í langan tíma á eftir. Við töldum þessa mynd vera afrek í notkun á klassísku kvikmyndatungumáli og hvernig það er notað til að kafa djúpt niður í hringiðu fíknarinnar,” segir í umsögn dómnefndar.

O (Hringur) hlaut jafnframt verðlaun kvikmyndagagnrýnenda í Québec í Kanada á REGARD, the Saguenay alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni.

O (Hringur) var frumsýnd  á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. Eru þetta sjöttu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. Með aðalhlutverkið í O (Hringur) fer Ingvar E. Sigurðsson og er myndin framleidd af Heather Millard.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“