fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Jennifer Lopez brýnir klærnar í köldu stríði við eiginmanninn – „Þetta þýðir stríð“ 

Fókus
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:30

Ben Affleck og Jennifer Lopez. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck stefna í skilnað, en fjölmiðlar hið ytra segja að skilnaðurinn sé þó í óþökk Lopez sem vill berjast fyrir hjónabandinu.

Samkvæmt heimildarmanni Life&Style hefur Affleck lokað á allar samskiptaleiðir við konu sína. Þetta hafi valdið því að hjónin standa nú í eins konar köldu stríði.  Fyrir um tveimur vikum virti Affleck fá nóg, varð hann kaldur í garð konu sinnar og hætti að svara skilaboðum frá henni. Nú sjá lögmenn um að koma skilaboðum þeirra á milli.

„J-Lo finnst þetta niðurlægjandi. Jennifer finnst Ben vera ónærgætinn rasshaus og vill að hann hætti þessu rugli, hætti þessum hrottalegu andlegu leikjum og komi fram við hana af virðingu. Hún mun ekki sætta sig við svona slæma framkomu lengur. J-Lo er tilbúin í slaginn – þetta þýðir stríð.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni