fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Fagna eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 20:30

Katrín Edda og Markus Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Katrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur, og Markus Wasserbaech fögnuðu því í gær að eitt ár er liðið frá því að þau giftu sig í Garðakirkju. Veislan fór síðan fram á Grandhótel.

„Eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli. Alltaf þú, alltaf við,“ skrifar Katrín Edda í færslu á Instagram og deilir myndum frá stóra deginum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)


Íslandsbrúðkaupið var þó í annað sinn sem hjónin giftu sig. Fyrra brúðkaupið fór í Stuttgart í Þýskalandi, þar sem hjónin eru búsett, 21. janúar 2022. Þar sem kórónuveirufaraldurinn var allsráðandi á þeim tíma var athöfnin fámenn og engin veisla haldin.

Sjá einnig: Katrín Edda og Markus eru nýgift! Aftur! – Sjáðu myndirnar

Katrín Edda á von á öðru barni þeirra hjóna í lok ársins, fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþoru sem er eins árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig