fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Nýtt útlit Lisu Rinnu vekur athygli – Líkt við Albert Einstein og eiginmanninn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 10:29

Lisa Rinna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Lisa Rinna frumsýndi nýtt útlit á dögunum og er óhætt að segja að það hafi fallið misvel í kramið hjá aðdáendum.

Lisa Rinna er þekkt fyrir stutta brúna hárið sitt en litaði það ljóst og breytti einnig hárgreiðslunni.

Hún frumsýndi nýja hárið á Viktor & Rolf tískusýningunni í gærkvöldi.

Mynd: Pierre Suu/Getty Images

Mörgum aðdáendum þótti hún nær óþekkjanleg, enda einnig klædd í allt öðruvísi fatnað en venjulega.

Aðdáendur höfðu nóg um nýja útlitið að segja á X, áður Twitter. Sumir sögðust fyrst hafa haldið að þetta væri eiginmaður Lisu, Harry Hamlin.

„Það er eins og Lisa Rinna og Harry Hamlin hafi orðið að einni manneskju,“ sagði einn.

Aðrir líktu henni við Albert Einstein, Andy Warhol og söngvarann Rod Stewart.

Albert Einstein
Albert Einstein.
Andy Warhol
Andy Warhol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“