fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fókus

Justin Timberlake handtekinn

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2024 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn í New York í gærkvöldi fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Var leikarinn stöðvaður í Hampton-hverfinu eftir að hafa setið að sumbli með vinum á hóteli í Sag Harbor í gærkvöldi.

TMZ segir að Timberlake sé nú í haldi lögreglu og verði leiddur fyrir dómara í dag. Þegar þetta er skrifað er klukkan 09:24 í New York.

Heimildarmenn TMZ segja að Timberlake hafi yfirgefið gleðskapinn á eigin bíl klukkan 00:30 að staðartíma í gærkvöldi en verið stöðvaður af lögreglu örfáum andartökum síðar.

Timberlake er þessa dagana á tónleikaferðalagi og eru tónleikar fram undan í Chicago næsta föstudag. Þá eru fyrirhugaðir tvennir tónleikar í Madison Square Garden í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn