fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Fyllti á framboðsfataskápinn á grænum markaði

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2024 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi er mikil smekkskona. Hún skellti sér á bæjarhátíð Álftnesinga um síðustu helgi og kom við á Græna markaðinun hjá Kvenfélaginu á Álftanesi og gerði reifarakaup. Helga verslaði bleikan framboðsjakka frá Jones New York og mun hún frumsýna hann á næstunni.

Þá fann hún líka jakka frá Michael Kors og kjól frá Ann Taylor. En eins og alþjóð veit er nánast útilokað að vera í framboði og vera ekki með einn bleikan jakka í anda Channel í farteskinu og hann fann Helga á Græna Markaðinum. Helga hefur lengi stundað það að kaupa notuð föt og selur líka úr sínu safni á bás í Hringekjunni við Þórunnartún.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“