fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
Fókus

Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – Þetta gerðist

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 09:00

Pawel Bartoszek.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík hefur ekki snert áfengi í þrjátíu daga. Hann greindi frá því í færslu á Facebook og fór yfir hvaða ótrúlegu áhrif það hefur haft á líf hans.

„Dagur 30 í áfengispásu. Kominn með tvær aukavinnur, hef mætt í ræktina 5 daga vikunnar, festi upp ljós um alla íbúð, endurraðaði hillum í stofunni, litaflokkaði bækurnar og tók til í geymslunni. Hef stórbætt tímann í að leysa rúbikskubb og er langt kominn með gagnvirkt námskeið í skammtaforritun, sem ég dunda mér í á kvöldin, í öllum lausa tímanum,“ sagði Pawel og bætti við:

„Sólarhringurinn er of langur. Hvað gerir þetta edrú fólk við alla lausa tímann? Treysti því að fá frétt á Mannlíf/Lífið/Eirík/Smartland með fyrirsögninni: „Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – þetta gerðist!““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kallar hertogaynjuna hræsnara sem sé að kafna úr græðgi – „Vandi Meghan er hvað hún virðist eltast ofstækisfullt við peninga“

Kallar hertogaynjuna hræsnara sem sé að kafna úr græðgi – „Vandi Meghan er hvað hún virðist eltast ofstækisfullt við peninga“
Fókus
Í gær

Sölvi lenti í óhugnanlegu atviki – „Hann ætlaði bara að drepa mig“

Sölvi lenti í óhugnanlegu atviki – „Hann ætlaði bara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í stóra vísnamálinu – Kristjáni voru boðnar peningagreiðslur fyrir að halda áfram að yrkja um Höllu Hrund

Nýjar vendingar í stóra vísnamálinu – Kristjáni voru boðnar peningagreiðslur fyrir að halda áfram að yrkja um Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi klámstjarna varar ungar konur við – „Ég gerði hluti sem mér leið illa með“

Fyrrverandi klámstjarna varar ungar konur við – „Ég gerði hluti sem mér leið illa með“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brynjar berst við vambarpúkann – „Það verður einhver annar að taka ábyrgðina“

Brynjar berst við vambarpúkann – „Það verður einhver annar að taka ábyrgðina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar með hverjum hún missti meydóminn þegar hún var tvítug

Afhjúpar með hverjum hún missti meydóminn þegar hún var tvítug
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland 2024

Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Drulluskítug og geggjað glöð“

Vikan á Instagram – „Drulluskítug og geggjað glöð“