fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Standandi lófaklapp þegar Céline Dion steig á svið – Hefur ekki sést opinberlega í marga mánuði vegna erfiðrar heilsubaráttu

Fókus
Mánudaginn 5. febrúar 2024 10:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska stórsöngkonan Céline Dion mætti á Grammy-verðlaunahátíðina.

Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún sést opinberlega en hún hefur lítið mætt á viðburði eftir að hún greindi frá því í desember 2022 að hún væri með taugasjúkdóm sem kallast „stiff person syndrome“ (SPS).

Celine Dion, 2024 Grammy Awards
Céline Dion. Mynd/Getty Images

Systir Céline greindi frá því í desember í fyrra að söngkonan væri búin að missa stjórn á vöðvunum.

SPS hefur áhrif á allt taugakerfið og vöðvana, meðal annars raddböndin.

Standandi lófaklapp

Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í gær. Það var mjög tilfinningaríkt augnablik þegar Céline Dion kom á svið til að kynna plötu ársins. Áhorfendur stóðu upp og klöppuðu og hélt hún stutta ræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum