

Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún sést opinberlega en hún hefur lítið mætt á viðburði eftir að hún greindi frá því í desember 2022 að hún væri með taugasjúkdóm sem kallast „stiff person syndrome“ (SPS).

Systir Céline greindi frá því í desember í fyrra að söngkonan væri búin að missa stjórn á vöðvunum.
SPS hefur áhrif á allt taugakerfið og vöðvana, meðal annars raddböndin.
Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í gær. Það var mjög tilfinningaríkt augnablik þegar Céline Dion kom á svið til að kynna plötu ársins. Áhorfendur stóðu upp og klöppuðu og hélt hún stutta ræðu.
Céline Dion stepped out at the 2024 Grammy Awards amid her ongoing health issues. The pop icon made a rare public appearance at the 66th annual Grammys by stepping out to present the final award of the night pic.twitter.com/lSlEK2WFAl
— People (@people) February 5, 2024
The irony that Celine Dion took a moment to acknowledge the legends Diana Ross & Sting who presented her the same award 27 YEARS AGO… this was not a good look Taylor, I’m sorry #Grammys pic.twitter.com/CfIGDEeLKz
— Kasey’s wife (@betty_most) February 5, 2024
An unforgettable Grammys moment as Celine Dion surprises everyone after facing Stiff-Person Syndrome diagnosis. The crowd rises with a massive ovation, celebrating not just her music but her strength and resilience🌟 pic.twitter.com/7iwfpjbt00
— MEFeater Magazine (@mefeater) February 5, 2024