fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Yngsti sonur Michael Jackson orðinn fullorðinn – Sjáðu nýjustu myndina

Fókus
Föstudaginn 23. febrúar 2024 08:25

Prince, Paris og Bigi Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngsti sonur Michael Jackson heitins, Bigi Jackson, er nýorðinn 22 ára.

Bigi Jackson, sem var kallaður Blanket þegar hann var yngri, heldur sig venjulega frá sviðsljósinu eins og eldri bróðir sinn, Prince Jackson, 27 ára.

Það er því sjaldséð sjón að sjá myndir af þeim á samfélagsmiðlum, sérstaklega Bigi sem birti síðast mynd á Instagram árið 2018. Bróðir hans Prince er aðeins duglegri að deila efni á miðlinum og mæta á viðburði með systur þeirra, Paris Jackson, 25 ára.

Prince Jackson, Paris Jackson
Prince og Paris Jackson árið 2017. Mynd/Getty Images
Prince Jackson, Bigi Jackson, Thriller Night 2019
Prince og Bigi Jackson árið 2019. Mynd/Getty Images

Bigi Jackson varð 21 árs þann 21. febrúar. Hann fagnaði ekki aðeins hækkandi aldri en á dögunum vann hann fyrstu kvikmyndaverðlaunin sín.

Stuttmynd hans, Rochelles, var valin besta dramamyndin á Santa Monica kvikmyndahátíðinni.

Prince birti mynd af bróður sínum og óskaði honum innilega til hamingju með árangurinn og afmælið.

„Bróðir minn er að rústa þessu! Eltir drauma sína og vinnur til verðlauna. Til hamingju með afmælið!“

Prince Jackson, Bigi Blanket Jackson, Instagram, 2024
Bigi er fyrir miðju og Prince í rauðu peysunni. Skjáskot/Instagram

Michael Jackson átti Prince með fyrrverandi eiginkonu sinni og söngkonunni Debbie Rowe. Hann eignaðist Bigi með aðstoð staðgöngumóður.

Bigi var nefndur Prince Michael II en fékk viðurnefnið Blanket fyrir þær sakir að faðir hans hélt honum fram af handriði á hótelsvölum í Berlín þegar hann var nýfæddur. Þegar hann danglaði fram af svölunum var andlit hans hulið með teppi. Michael hans baðst seinna afsökunar á athæfinu og sagðist aldrei skaða börn sín viljandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn