fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Sjaldséð mynd: Madonna með pabba sínum og öllum börnunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:29

Madonna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Madonna, 66 ára, hélt upp á þakkargjörðarhátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Hún birti sjaldséða mynd á samfélagsmiðlum í tilefni hátíðarinnar. Á myndinni má sjá hana, öll börnin hennar og föður hennar, Silvio, 93 ára.

Madonna á sex börn: Lourdes Leon, 28 ára, Rocco Ritchie, 24 ára, David Banda, 19 ára, Mercy James, 18 ára, og  tvíburarnir Stella og Estere, 12 ára.

Madonna with her dad and children.
Mynd/Instagram

Síðastliðin ár hefur hún verið duglegri að birta fjölskyldumyndir en það er sjaldséð að faðir hennar sé með á mynd.

Söngkonan birti fleiri skemmtilegar myndir sem má sjá hér að neðan.

David Banda, Rocco Ritchie and Mercy James.
David Banda, Rocco Ritchie og Mercy James. Mynd/Instagram
Madonna's daughter Mercy and twins Stella and Estere.
Dæturnar saman, Mercy og tvíburarnir Stella og Estere. Mynd/Instagram
Madonna with her dad Silvio
Madonna og faðir hennar, Silvio. Mynd/Instagram
Madonna's dad Silvio
Silvio. Mynd/Instagram
Madonna and Lourdes Leon
Madonna og Lourdes Leon. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum