fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Sóley Kristín sló á létta strengi og svaraði hvimleiðri rassaspurningu

Fókus
Mánudaginn 11. nóvember 2024 08:47

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sóley Kristín Jónsdóttir svarar spurningu sem hún hefur oft fengið að heyra.

Sóley er IFBB fitness fyrirsæta og nýtur mikilla vinsælda á Instagram og TikTok.

Hún fær reglulega spurninguna: „Ertu búin að gangast undir BBL fegrunaraðgerð?“

BBL (Brazilian Butt Lift) er aðgerð þar sem fita er notuð til að fylla í rass og mjaðmir. Það er oft haldið því fram að meirihluti Kardashian-Jenner systra hafi gengist undir aðgerðina, engin þeirra hefur þó viðurkennt það.

Celebrities with BBL Before and After Photos

Celebrities with BBL Before and After Photos

Ræktinni að þakka

Sóley Kristín sló á létta strengi og svaraði þessari þreyttu spurningu í myndbandi á Instagram.

Hún sagði afturendann verða til í ræktinni. „Í ræktinni stækkum við rassvöðvana,“ sagði hún.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Svona stækkar hún rassinn

Sóley Kristín fór yfir hvað hún gerir til að stækka rassinn fyrr á árinu.

Hún sagði að það væru þrjár meginstoðir þegar kemur að því að stækka rassvöðvana. Í fyrsta lagi þarftu að borða nóg og borða umfram daglegu hitaeiningaþörf þína.

Sjá einnig: Þetta borðar Sóley Kristín til að bæta á sig vöðvamassa

Í öðru lagi þarftu að stunda það sem er kallað „progressive overload“ og snýst um að gera sömu æfingarnar og auka þyngdina með tímanum. „Vertu viss um að þú sért að gera æfinguna rétt áður en þú eykur þyngdina,“ segir hún.

Í þriðja lagi þarftu að sofa nóg, allavega átta tíma á nóttu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Aðspurð af hverju hún æfir rassvöðvana svona mikið, svaraði hún einfaldlega: „Svo ég geti litið svona út í venjulegum fötum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“