fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi

Fókus
Þriðjudaginn 8. október 2024 09:29

Ivanka Trump. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfari Ivönku Trump, dóttur fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, leysir frá skjóðunni og afhjúpar æfingarnar fimm sem halda henni í hörkuformi.

Sandy Brockman kallar sig „lúxuseinkaþjálfara“ og búsett í Texas. Hún fer yfir æfingarrútínu Trump og segir hana lyfta fjóra daga vikunnar og bætir stundum einni jógaæfingu við.

„Ivanka er frábær því hún er bara að vera hún sjálf og er að læra styrktaræfingar, sem er svo töff,“ sagði Brockman við DailyMail.

Hún sagði Trump venjulega halda sig við sömu fimm æfingarnar en þyngdin er mismikil, fer eftir markmiði æfingarinnar að hverju sinni.

Ivanka Trump squatting

„Hreyfingarnar eru alltaf eins. Réttstöðulyftur, hnébeygjur, mjaðmabeygjur (einnig þekkt sem good mornings), axlapressur og upphífingar.“

Brockman tók það fram að það fer eftir hverjum og einum hversu þungar og erfiðar æfingarnar eru, en hún sagði að fólk ætti að stefna að geta lyft eigin líkamsþyngd.

Ivanka Trump working out.

„Lágmarkið sem ég hvet viðskiptavini mína til að geta: Fimm armbeygjur, tvær upphífingar, ein hnébeygja með stöng með þeirra líkamsþyngd, ein réttstöðulyfta með þeirra líkamsþyngd og ein 20 kílóa axlapressa.“

Brockman sagði að oft eigi konur til að sækjast frekar í brennsluæfingar en hún hvetur þær til að prófa einnig lyftingar. Hún segir mataræðið einnig skipta máli. „Ég vil ekki að konur séu að svelta sig. Ég vil að þær séu stanslaust að fá prótein í líkamann,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“