fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Eminem opinberar gleðifréttir í fallegu myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 4. október 2024 08:38

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Eminem er að verða afi.

Hann greindi frá gleðifregnunum í nýju tónlistarmyndbandi sem hann gaf út í gær. Myndbandið er fyrir lag hans „Temporary.“

Í því má sjá dóttur hans, Hailie Mathers, rétta honum íþróttatreyju þar sem er búið að skrifa orðið „grandpa“ með stórum stöfum aftan á. Virkilega fallegt augnablik á milli feðginanna.

Sjáðu það hér að neðan.

 

Hailie giftist eiginmanni sínum, Evan McClintock, í maí síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum