fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Eminem opinberar gleðifréttir í fallegu myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 4. október 2024 08:38

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Eminem er að verða afi.

Hann greindi frá gleðifregnunum í nýju tónlistarmyndbandi sem hann gaf út í gær. Myndbandið er fyrir lag hans „Temporary.“

Í því má sjá dóttur hans, Hailie Mathers, rétta honum íþróttatreyju þar sem er búið að skrifa orðið „grandpa“ með stórum stöfum aftan á. Virkilega fallegt augnablik á milli feðginanna.

Sjáðu það hér að neðan.

 

Hailie giftist eiginmanni sínum, Evan McClintock, í maí síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“