fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Horfðu á brot úr fyrsta þætti Útilegu

Fókus
Þriðjudaginn 22. október 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti þátturinn af Útilegu er komin í Sjónvarp Símans Premium en næsti þáttur verður sýndur næstkomandi fimmtudag. Í þáttunum er fylgst með nokkrum vinahjónum sem fara í sína árlegu útilegu. Gleðin er í fyrirrúmi en alvaran og mismunandi erfiðleikar þeirra allra eru aldrei langt undan.

Horfðu á brot úr fyrsta þætti hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Sjá einnig: Myndaveisla – Stuð og stemning á frumsýningu Útilegu

Þættirnir eru í leikstjórn Fannars Sveinssonar og einvalalið leikara færir okkur vinahópinn og maka þeirra en í aðalhlutverkum eru: Aldís Amah Hamilton, Björn Thors, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Helga Viktoría Þorvaldsdóttir, Hjálmar Örn Jóhannsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þættirnir eru skrifaðir af Sveinbirni I. Baldvinssyni og Sigurði G. Valgeirssyni.

„Áhorfendur ættu að tengja vel við sögupersónurnar í Útilegu, þetta er klassísk íslensk útilega en auðvitað aðeins ýkt sem gerir þetta svo skemmtilegt. Gleðin sem ríkti í framleiðsluferlinu ætti líka að skila sér heim í stofu, þetta eru auðvitað skemmtilegir þættir en alvaran er þarna einhvers staðar á sveimi,“ segir Birkir Ágústsson, framkvæmdarstjóri miðla hjá Símanum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Hide picture