fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Svaf mest hjá 22 karlmönnum á einu kvöldi – Biðu í röð fyrir utan hótelherbergið hennar

Fókus
Fimmtudaginn 17. október 2024 10:49

Bonnie Blue. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans-stjarnan Bonnie Blue hefur verið talsvert í fjölmiðlum undanfarna mánuði en hún vakti mikla athygli fyrr á árinu fyrir að stunda kynlíf með 122 körlum í mexíkóska partýbænum Cancun. Allt voru þetta ungir menn sem voru þarna til að skemmta sér í vorfríinu sínu.

Bonnie tók allt upp og seldi efnið á OnlyFans. Hún hefur endurtekið leikinn, nú síðast í september í Nottingham Trent, á meðan á nýnemaviku háskólanna stóð. Hún svaf hjá 158 ungum karlmönnum á tveimur vikum. Það var löng röð af karlmönnum fyrir utan hótelherbergi hennar, sumir biðu í átta klukkutíma.

Sjá einnig: Stolt af því að dóttir hennar sængaði hjá 158 háskólanemum á tveimur vikum – „Hún er lukkuleg svo ég er lukkuleg“

22 menn á einum degi

Bonnie var gestur í hlaðvarpinu Double Dose og sagði að hún hafi mest sofið hjá 22 karlmönnum á einum degi.

„Ég var aum eftir það kvöld,“ sagði hún og hló.

Hún lýsti því hvernig þetta allt saman fór fram.

„Ég deildi staðsetningu minni og númerinu á hótelherberginu mínu á netinu og sagði: „Ég er í þessu herbergi. Komið og myndið röð og ég reyni að hitta eins marga ykkar og ég get.“ Ég hitti hvern þeirra á fætur öðrum.“

@doubledose.thepodcast @bonnie_blue_xox got bonked by 22 guys in one night 😱 Listen to the rest of episode 35 on Spotify or Apple Music or watch it in full on our YouTube channel 🫶🏼 Link in our bio! @tailamaddison @Annie Knight ♬ original sound – Double Dose

Bonnie segir að hún hafi deilt staðsetningu sinni klukkan sex um kvöldið og hafi sofið hjá þeim síðasta klukkan fjögur, fimm um morguninn.

„Það er ruglað,“ sagði annar hlaðvarpsstjórnandinn á meðan hinn var augljóslega í sjokki að Bonnie hafi verið á fullu í nánast ellefu klukkutíma.

„Ef þú horfir á myndböndin þá heyrirðu fólk banka á hurðina þú heyrir aðra karlmenn fyrir utan.“

Biðu í átta klukkutíma

Bonnie var einnig gestur í hlaðvarpinu Dream On with Lottie Moss. Hún sagði suma karlmenn hafa beðið í röð í átta klukkutíma til að fá tækifæri til að sofa hjá henni.

@lottiemossx New episode with @Bonnie Blue out on spotify & apple @Dream On with Lottie Moss ♬ original sound – Lottie

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“