fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Fókus

Útlit Nicole Kidman vekur athygli

Fókus
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 09:03

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla leikkonan Nicole Kidman, 56 ára,  mætti á frumsýningu Expats í New York í gær.

Um er að ræða nýja þætti frá streymisveitunni Prime Video þar sem Kidman fer með aðalhlutverk í seríunni.

Hún klæddist fallegum svörtum Atelier Versace kjól sem var alveg opinn í bakið.

Útlit hennar og klæðnaður á frumsýningunni hefur vakið mikla athygli en þótti aðdáendum hún stórglæsileg og spurðu margir sig hvort hún væri að yngjast, en ekki eldast.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

„Hvaða tímaflakk er þetta… Við gætum alveg eins verið í Feneyjum árið 1999 á frumsýningu Eyes Wide Shut,“ sagði einn netverji við myndirnar af Kidman.

„Hólí Nicole Kidman,“ sagði annar einfaldlega.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Expats er sex þátta sería sem er byggð á metsölubókinni The Expatriates eftir Janice Y.K. Lee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekki hrifin af spurningu sem hún fékk um fyrrverandi

Ekki hrifin af spurningu sem hún fékk um fyrrverandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”

„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”