fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Fagna eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 20:30

Katrín Edda og Markus Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Katrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur, og Markus Wasserbaech fögnuðu því í gær að eitt ár er liðið frá því að þau giftu sig í Garðakirkju. Veislan fór síðan fram á Grandhótel.

„Eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli. Alltaf þú, alltaf við,“ skrifar Katrín Edda í færslu á Instagram og deilir myndum frá stóra deginum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)


Íslandsbrúðkaupið var þó í annað sinn sem hjónin giftu sig. Fyrra brúðkaupið fór í Stuttgart í Þýskalandi, þar sem hjónin eru búsett, 21. janúar 2022. Þar sem kórónuveirufaraldurinn var allsráðandi á þeim tíma var athöfnin fámenn og engin veisla haldin.

Sjá einnig: Katrín Edda og Markus eru nýgift! Aftur! – Sjáðu myndirnar

Katrín Edda á von á öðru barni þeirra hjóna í lok ársins, fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþoru sem er eins árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“