

Unglingsdætur stjörnuhjónannna Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrum sínum á rauða dregilinn fyrir AFI-verðlaunahátíðina þar sem móðir þeirra var heiðruð.
Þetta var í fyrsta skipti sem Sunday Rose, 15 ára, og Faith Margaret, 13 ára, gengu rauða dregilinn en foreldrar þeirra hafa haldið þeim að mestu frá sviðsljósinu.
:max_bytes(150000):strip_icc():focal(720x587:722x589):format(webp)/AFI-Life-Achievement-Award-Gala-042724-10-ec275a179d0d4a0eadaf6e42504579c3.jpg)
Kidman á tvö börn úr fyrra sambandi með leikaranum Tom Cruise. Þau Bellu Cruise, 31 árs, og Connor Cruise, 29 ára.
