fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:08

Margrét Ýr Ingimarsdóttir og Reynir Finndal Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margret Ýr Ingimarsdóttir, sem hefur gjarnan verið kölluð ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins, er að slá sér upp með einum ríkasta manni landsins, Reyni Finndal Grétarssyni.

Samkvæmt heimildum DV hafa þau verið að hittast síðan í lok síðasta árs. Margrét er kennari og eigandi Hugmyndabankans. Reynir var einn af stofnendum CreditInfo og hagnaðist um tíu milljarða þegar hann seldi 30 prósent í félaginu. Hann á enn þá fjörutíu prósent.

Margrét og Reynir hafa verið dugleg að ferðast saman, eins og til Tenerife og Þýskalands, þar sem hann a fasteignir. Að sögn heimilda DV eyða þau miklum tíma saman í Hofslundi þegar Reynir er á landinu, í glæsihúsi sem Berglind Berndsen hannaði fyrir Margréti og fyrrverandi eiginmann hennar, lögmanninn Ómar R Valdimarsson. Það var um tíma á sölu á 199 milljónir krónur.

Sjá einnig: Ómar selur hönnunarhöllina í Garðabæ – „Ég get heitið frábærum nágrönnum og dásamlegu hverfi“

Reynir var áður í sambandi með Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur, ráðgjafa í vinnusálfræði og fyrrverandi fegurðardrottningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu