fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Bríet kom vinkonu sinni rækilega á óvart með nýju hári – „Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 12:02

Bríet Ísis Elfar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Bríet Ísis Elfar er þekkt fyrir sína ljósu lokka en ákvað að gera svakalega breytingu og lita hárið svart.

Hún kom vinkonu sinni rækilega á óvart og birti myndband af viðbrögðum hennar á TikTok.

Bríet alltaf jafn glæsileg. Skjáskot/TikTok
Bríet alltaf jafn glæsileg. Skjáskot/TikTok

„Fokk, hvað þetta er nett. Þetta er ekki eðlileg grjóthart,“ sagði vinkonan.

„Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“ spurði þá Bríet.

„Þú ert alltaf svolítið þannig,“ sagði vinkona hennar kímin við hlátraköll Bríetar.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@brietbaby #hair ♬ original sound – BRIET

Sjá einnig: Bríet klippti á sér hárið: Viðbrögð kærastans harðlega gagnrýnd – „Er ég núna bara með einhverri lesbíu?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli