fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2024 07:14

Cillian Murphy með styttuna eftirsóttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oppenheimer var sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í gærkvöldi en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni. Myndin var valin besta myndin, Christopher Nolan var valinn besti leikstjórinn og Cillian Murphy besti karlleikari í aðalhlutverki.

Emma Stone var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir myndina Poor Things.

Þá hlaut Robert Downey Jr. sín fyrstu Óskarsverðlaun en hann hlaut þau fyrir að vera besti karlleikarinn í aukahlutverki. Hjá konunum var það Da‘Vine Joy Randolph sem hlaut verðlaunin fyrir myndina The Holdovers.

Svíinn Ludwig Göransson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlistina í myndinni Oppenheimer. What Was I Made For? úr Barbie-myndinni var valið besta lagið.

The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin á hátíðinni og besta teiknimyndin var valin The Boy and the Heron. Í flokki heimildarmynda var 20 Days in Mariupol valin sú besta.

Alla sigurvegara hátíðarinnar má finna á vef Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“