fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2024 07:14

Cillian Murphy með styttuna eftirsóttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oppenheimer var sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í gærkvöldi en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni. Myndin var valin besta myndin, Christopher Nolan var valinn besti leikstjórinn og Cillian Murphy besti karlleikari í aðalhlutverki.

Emma Stone var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir myndina Poor Things.

Þá hlaut Robert Downey Jr. sín fyrstu Óskarsverðlaun en hann hlaut þau fyrir að vera besti karlleikarinn í aukahlutverki. Hjá konunum var það Da‘Vine Joy Randolph sem hlaut verðlaunin fyrir myndina The Holdovers.

Svíinn Ludwig Göransson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlistina í myndinni Oppenheimer. What Was I Made For? úr Barbie-myndinni var valið besta lagið.

The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin á hátíðinni og besta teiknimyndin var valin The Boy and the Heron. Í flokki heimildarmynda var 20 Days in Mariupol valin sú besta.

Alla sigurvegara hátíðarinnar má finna á vef Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu
Fókus
Fyrir 1 viku

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 1 viku

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 1 viku

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 1 viku

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“