fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Þrumuguðinn Þór staddur á landinu – „Lítið íslenskt ævintýri með stelpunni minni“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. september 2023 14:10

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth er staddur á Íslandi ásamt dóttur sinni, India Rose, sem er ellefu ára. 

Hemsworth er þekktastur fyrir hlut­verk sitt sem þrumu­guðinn Þór í Mar­vel myndunum. India Rose lék með honum í þeirri nýjustu, Thor: Love and Thunder.

Hemsworth hefur nú birt fyrstu myndirnar frá Íslandsferðinni á Instagram.

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

Hemsworth tilkynnti í fyrra að hann ætlaði að taka sér frí um óákveðinn tíma frá leiklistinni og verja tíma með fjölskyldunni, eftir að uppgötvaðist að hann er með for­næmi fyrir Alz­heimer sjúk­dóminum. Hann er með tvo erfða­breyti­leika sem auka líkurnar á sjúkdóminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga
Fókus
Í gær

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konungsfjölskyldan brjáluð yfir teboði prinsessunnar

Konungsfjölskyldan brjáluð yfir teboði prinsessunnar