fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fókus

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“

Fókus
Föstudaginn 22. september 2023 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur alla tíð verið ófeimin að birta djarfar myndir af sér á Instagram. Hún hefur birt fjölda mynda af sér þar sem hún er ber að ofan, aðeins í sundbuxum, en það er góð ástæða fyrir því.

Klum, 50 ára, útskýrir málið í samtali við People.

„Mér líður mjög vel þegar ég er nakin. Svo vel að krakkarnir mínir eru alveg: „Mamma, vinur minn er að koma,““ sagði hún við tímaritið.

„En um leið og einhver er að koma, þá fer ég í topp. En ef það er enginn þarna þá leyfi ég þeim að anda. Ég er ekki hrifin af sólbrúnkufari því ég á svo marga mismunandi bikinítoppa. Þetta er þaulskipulagt.“

Klum er dómari í America‘s Got Talent. „Venjulega sit ég á bak við dómaraborðið þannig áhorfendur sjá mig aðeins frá mitti og upp. Þannig ég reyni að gera útlitið spennandi og venjulega er ég með Hans og Franz vel sýnilega,“ sagði hún. Hans og Franz er viðurnefni sem hún hefur gefið brjóstunum sínum.

Heidi Klum er dómari America’s Got Talent.

Klum er gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz. Hún sagði að hann vill helst hafa hana „ljóshærða, með topp og í stuttu pilsi.“

„Mjög auðvelt að gera hann hamingjusaman,“ sagði hún kímin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas

Hlín söng á stórtónleikum til heiðurs Mariu Callas
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“

Dagbjört var í bíl á leiðinni í eftirpartý þegar hún fékk hugboð sem breytti lífi hennar – „Drullaðu þér heim, hvað ertu að gera?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“

Edda ætlar að læra fram í rauðan dauðann – „Hún er svo happý þetta helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt

Heilsu Bruce Willis hrakar hratt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu

Reiði vegna miðaverðs hjá Laufey – Ticketmaster segir listamanninn ráða verðinu