fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Ásdís Rán og nýi kærastinn á forsíðu í Búlgaríu – „Hann er ekki afbrýðisamur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. september 2023 13:59

Ásdís Rán og Þórður Daníel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærasti hennar, Þórður Daníel Þórðarson, voru framan á forsíðu búlgörsku útgáfu Telegraph í gær. Þar kemur fram að glamúrfyrirsætan hafi valið Íslending fram yfir Búlgara.

Miðillinn birti einnig frétt um parið á vefsíðu sinni.

„Ísdrottningin Ásdís Rán nældi sér í ungan kærasta,“ kemur fram í fréttinni, en Þórður er sex árum yngri en hún.

Forsíða Telegraph.

„Þetta er satt, ég á nýjan vin,“ sagði Ásdís Rán í samtali við blaðið.

Parið hefur verið saman í nokkra mánuði en opinberuðu ástina á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum dögum.

Sjá einnig: Ásdís Rán komin með kærasta

„Hann er ekki afbrýðisamur. hvorki vegna erótísku myndanna minna né OnlyFans, þetta er vinnan mín og hann skilur það,“ sagði Ásdís Rán

Sjá einnig: Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum