fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sam Asghari rýfur þögnina um skilnaðinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 18. ágúst 2023 09:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Sam Asghari rýfur þögnina eftir að fregnir um yfirvofandi skilnað hans og poppstjörnunnar Britney Spears bárust fyrr í vikunni.

Á miðvikudaginn sótti Sam um skilnað frá Britney, fjórtán mánuðum eftir að þau gengu í gegnum það heilaga.

„Eftir að hafa elskað hvort annað og verið skuldbundin hvort öðru síðastliðin sex ár, þá höfum við ákveðið að binda endi á vegferð okkar saman,“ skrifaði Sam á Instagram í gær.

„Við ætlum að halda í ástina og virðinguna sem við höfum fyrir hvort öðru og ég óska henni alls hins besta.“

Hann viðurkenndi að það væri fáránlegt að biðja um næði, miðað við athyglina sem skilnaðurinn hefur hingað til fengið, en bað fjölmiðla um að sýna þeim virðingu og hugulsemi.

Sjá einnig: Skilnaðarskandall ársins í uppsiglingu – Framhjáhald og fjárkúgun

Britney hefur hingað til ekki tjáð sig um skilnaðinn opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs