fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Logi selur gullmolann – „Geggjað að rúnta á þessum“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Geirsson, fyrrum handboltakappi, hefur sett blæjubíl sinn, Porsche Boxter, á sölu. Ásett verð er 3,5 milljón króna, en Logi er til í að skoða skipti á skemmtilegu dóti allt að ein milljón króna, eins og jeppa, jetski, mótorhjóli eða báti.

„Til sölu gullmoli Porsche Boxter blæjubíll. 986 2.7 litra vél sem skilar 220 hestöflum. Tiptronic skipting í stýrinu. 2000 módel
Coataður og mappaður, flottari ljós og 911 felgur aukalega og orginal dekkin. Kraftpúst. Keyrður ca 160 þús km
Ný blæja en þarf líklega að skipta um mótor í blæjunni, hefur verið léleg.
Stendur inni í bílskúr nýbónaður og bíður eftir nýjum eiganda sem þarf að laga spegil sem brotnaði af, gæti græjað það fyrir sölu. Mjög vel með farið eintak.
Geggjað að rúnta á þessum í sumar.
Ásett verð 3.5
Skoða skipti á skemmtilegu dóti upp að 1.000.000. Jeppa, Jetski, mótiorhjól, bát.“

Logi auglýsir bílinn í Facebook-hópnum Brask og brall.is og birtir með nokkrar myndir af gullmolanum.

Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“