fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Hafa vaxandi áhyggjur af Rachael Ray eftir að hún birti þetta myndband

Fókus
Þriðjudaginn 13. maí 2025 09:36

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur sögðust hafa miklar áhyggjur af sjónvarpskokkinum Rachael Ray, en þeim þótti hún frekar þvoglumælt í nýju myndbandi.

Ray, 56 ára, birti myndband á Instagram í tilefni mæðradagsins.

„Rachael, er allt í lagi? Þú lítur ekki vel út,“ sagði einn netverji.

„Það er vitað að hún hefur verið að glíma við persónulega erfiðleika. Góð heilsa er gjöf, verum almennileg eða þegjum. Við vitum ekki hvað annað fólk er að ganga í gegnum,“ sagði einn aðdáandi.

Horfðu á myndbandið hér að neðan, smelltu hér ef þú sérð það ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rachael Ray (@rachaelray)

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem aðdáendur lýsa yfir áhyggjum af stjörnunni. Í september í fyrra birti hún einnig myndband sem vakti athygli en hvorki hún né teymið hennar hafa tjáð sig um málið. En aðdáendur biðla til fólks að sýna henni nærgætni á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Breytir nafninu sínu aftur

Breytir nafninu sínu aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin