fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Diljá og föruneyti farin til Liverpool

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. maí 2023 13:26

Hjúkket að Diljá vann ekki. Það hefði reynst RÚV dýrt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diljá Pétursdóttir og föruneyti lögðu af stað til Liverpool í Bretlandi klukkan fjögur í nótt. Hópurinn tók vel á móti Diljá þegar hún mætti á RÚV í Efstaleiti. Rauður dregill mætti henni, eld­gleyp­ar sýndu list­ir sín­ar og Lúðrasveit Þor­láks­hafn­ar spilaði.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by RÚV (@ruvgram)


Hópurinn fór síðan í Leifsstöð í sérmerktum strætisvagni, við innritun var mynd af Diljá á skjánum ásamt texta þar sem henni var óskað góðs gengis. Hópurinn gekk síðan rauðan dregil að flugvél Play og lúðrasveit Þorlákshafnar spilaði undir á meðan hópurinn gekk um borð í vélina.
Framundan eru stífar æfing­ar í Li­verpool Ar­ena sem hefjast strax í fyrra­málið. Diljá er sjö­unda á svið með lagið Power seinna undanúr­slita­kvöldið, fimmtu­dag­inn 11. Maí.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson)


Eurovisionferðalaginu verður gerð skil í þættinum Beðmál í Bítlaborginni á RÚV á föstudagskvöld, ásamt því sem hægt er að fylgjast með ferðalaginu á @ruvgram á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala