fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Saman eða sundur það er spurningin – Hafdís Björg fer yfir sambandsferil hennar og Kleina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2023 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haf­dís Björg Kristjáns­dótt­ir, fitnesdrottning og eigandi líkamsmeðferðarstofunnar Virago, og Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son, eða Kleini eins og hann er jafnan kallaður, eru að öllum líkindum umtalaðasta par landsins þessa dagana.

Sjá einnig: Hafdís Björg og Kristján Einar eru að deita

Smartland greindi fyrstur miðla frá því að þau væru par, sem Hafdís Björg sagði ekki rétt, þau væru aðeins að máta hvert annað. Svo voru þau að deita, svo slitnaði upp úr sambandinu, en áður en poppið var búið í skál netverja skráðu þau sig í samband á Facebook. Og samkvæmt story á Instagram þeirra beggja virðast þau alsæl með hvort annað.

Kleini hefur þó gefið sér tíma til að byrja á TikTok, en Hafdís Björg hefur verið þar í nokkurn tíma og í myndbandi sem hún birti í vikunni fer hún yfir tímalínuna í sambandi þeirra eins og fjölmiðlar hafa fjallað um það.

@hafdisfitness 12+ news article and counting… @KLEINI ♬ Beyonce – AMARNI

Hafdís Björg um áreitið, kjaftasögurnar og áhrifin á heilsuna – „Sögusagnir verða alltaf eins og hvísluleikur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni
Fókus
Í gær

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar