fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Nökkvi Fjalar kveður Swipe

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2023 15:17

Nökkvi Fjalar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Fjal­ar Orra­son, ann­ar af stofn­end­um umboðsskrifstofunnar Swipe Media, hef­ur sagt skilið við umboðsskrif­stof­una. 

„Það er erfitt að yf­ir­gefa Swipe. Ég hef lagt hjarta mitt og sál í vörumerkið síðastliðin fjög­ur ár og er stolt­ur af því sem við höf­um byggt upp,“ skrif­ar Nökkvi Fjal­ar í færslu á Instagram. 

Segist hann ekki hafa séð það fyrir sér fyrir nokkrum mánuðum að hann ætti eftir að yfirgefa fyrirtækið. Meðeigendur hans hafi hins vegar viljað fara með fyrirtækið í aðra átt og Nökkvi Fjalar hafi þurft að fylgja hjarta sínu. Hann sé mest þakklátur fyrir vináttuna milli þeirra. 

„Ég mun halda áfram með sama markmið að bjóða besta grunninn fyrir áhrifavalda um allan heim. En nú með öðru teymi og öðru vörumerki. Ég get ekki beðið eftir að deila því með ykkur og það er aðeins byrjunin. 

Munið að gera ykkar besta til að fylgja hjarta ykkar. Ég veit það er erfitt en þið munuð á endanum uppskera. Lífið er of stutt og verðmætt til að gera eitthvað annað.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry