fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Hegðun hennar á samfélagsmiðlum bendir til þess að frægasta fjölkæra sambandi Hollywood sé lokið

Fókus
Föstudaginn 24. febrúar 2023 19:00

David birti þessa mynd á Valentínusardaginn. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur eru ringlaðir vegna hegðunnar söngkonunnar Unu Healy á samfélagsmiðlum.

Fyrr á árinu var greint frá því að Una væri fjölkæru sambandi með hnefaleikakappanum David Haye, 42 ára, og fyrirsætunni Sian Osborne.

Turtildúfurnar þrjár birtu myndir af sér saman á samfélagsmiðlum og virtust vera hamingjusöm.

Sambandið þeirra vakti mikla athygli, sérstaklega þar sem þau eru öll þekkt í sínum bransa. Una er söngkona vinsælu hljómsveitarinnar The Saturdays og David Haye var einn fremsti hnefaleikakappi Bretlands um árabil.

En nú hefur Una eytt öllum myndunum af kærastanum og kærustunni og gefið í skyn að sambandinu sé lokið.

Ekkert þeirra hefur tjáð sig opinberlega um málið en aðdáendur standa á öndinni og bíða eftir frekari fregnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“