fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Lóa Pind og Jónas í hnapphelduna

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 18:30

Lóa og Jónas kynntust árið 2017 og hafa ferðast mikið. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Lóa Pind Aldísardóttir og verkfræðingurinn Jónas Valdimarsson létu pússa sig saman í gær, laugardaginn 11. nóvember. Athöfnin fór fram í samkomuhúsinu Iðnó við Reykjavíkurtjörn.

Lóa greindi frá því í október árið 2017 í viðtali við tímaritið MAN að hún hefði kynnst Jónasi, sem búsettur var í Danmörku. Eins og svo mörg pör kynntust þau á Tinder.

„Mér fannst það alls ekki auðvelt, fannst það ekki við hæfi að ég væri þarna inni, 47 ára gömul sjónvarpskona,“ sagði Lóa í viðtalinu á sínum tíma. „Ég er gríðarlega skotin í þessum sæta ofvirka gaur þótt það flæki aðeins tilhugalífið að vera búsett hvort í sínu landinu. En endurfundirnir verða þá heitari fyrir vikið.“

Jónas flutti til Íslands og hefur starfað sem sjálfstæður leiðsögumaður í ferðum fyrir bæði Íslendinga og útlendinga. Jónas og Lóa hafa ferðast mikið saman og hún tekið upp sjónvarpsþætti fyrir Stöð 2, svo sem „Hvar er best að búa.“

DV óskar hjónunum innilega til hamingju með ráðahaginn.

Athöfnin fór fram í Iðnó í gær. Mynd/aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs