fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

„Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 09:23

Fanney Dóra og Aron. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eru trúlofuð.

Fanney greindi frá gleðifregnunum á Instagram í gærkvöldi.

„Þúsund sinnum já. Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt,“ skrifaði hún með færslunni.

Fanney og Aron eiga saman dóttur, fædda árið 2021.

Sjá einnig: Fallegt myndband: Fanney Dóra segir fjölskyldu og vinum gleðitíðindi

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“